Boðskapur hans er þá?

Bera þær þjóðir sem ég hef talið að hlut ættu að hörmungarsögu Haiti þá enga ábyrgð? Er þá boðskapur þessa svo-kallaða Kristna manns þá að kúgaðar og arðrændar þjóðir eigi einfaldlega að sætta sig við hlutina eins og þeir eru? 

Við sem erum "ekki þjóðin" eigum að sætta okkur við þá kúgun og arðrán sem við upplifum núna og koma þeim lærdóm sem af sögu Haitibúa má draga til afkomenda okkar svo þeir lendi ekki í slíkum samningum sem þessum sem um ræðir í þessari frétt.

Annars veldur það mér töluverðri ógleði að svona dulbúinn nýnasisti fái að tjá sig opinberlega.


mbl.is „Haíti-búar sömdu við djöfulinn"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband